Um
Góð máltíð er upplifun, fyrir utan bragðgóðan mat þá spilar gott andrúmsloft, þjónusta og fjölbreytileiki máli. „Makona” þýðir upphaflega á márísku „saddur” , við leggjum okkur fram við að gestir gangi saddir og ánægðir út. Við tryggjum góða matarupplifun með alþjóðlegan og ferskan blæ, hlýlegt andrúmsloft og við berum fram matinn með bros á vör.
Borgartún 26
© 2025 Unnið af Studio Mango









